Valáfangi Kötlu jarðvangs í Víkurskóla
Á haustönn 2023 sem nú er nýafstaðin, stóð jarðvangurinn fyrir valáfanga í Víkurskóla
30 nóv. 2023
Heimsókn nemenda í ferðamálafræði
Katla jarðvangur og Kötlusetur fengu góða heimsókn síðastliðinn föstudag þegar hópur nemenda úr Háskóla Íslands kíktu við á Kötlusetur í Vík í Mýrdal
11 sep. 2023
Heimsókn til Íslenskra Fjallaleiðsögumanna
Kötlu jarðvangi var boðið í heimsókn til starfstöðvar Íslenskra Fjallaleiðsögumanna við Sólheimajökul
23 ágú. 2023
Katla jarðvangur birtir grein
Katla jarðvangur birti sína fyrstu ritrýndu grein nú á dögunum sem ber nafnið “Gosmyndanir innan Kötlu jarðvangs” (Volcanic features within Katla UNESCO Global Geopark).
31 júl. 2023
Berglind Sigmundsdóttir lætur af störfum
Berglind Sigmundsdóttir lætur af störfum sem framkvæmdastjóri Kötlu jarðvangs og við það tilefni vill jarðvangurinn aðeins rifja upp störf hennar.
31 maí 2023
Sniðin í Víkurfjöru mæld upp í tíunda skipti
Nemendur 9. og 10. bekkjar Víkurskóla mældu sniðin fimm í Víkurfjöru og staðsetningu fjörukambsins.
22 maí 2023