Það er nóg af heillandi stöðum með mikið aðdráttarafl í Kötlu Jarðvangi. Jarðvangurinn er opinn allt árið um kring.
Fræðandi og spennandi sýning
Lava Show
Ef þú villt upplifa eldgos og hraun þá er Lava show í Vík málið fyrir þig.
Zipplínu ævintýri í Vík
Zipline
Frábær skemmtun fyrir all þá sem elska smá spennu og vilja ögra sér á öruggan hátt.
Upplifðu ævintýri með Midgard
Midgard Adventure
Við bjóðum upp á stuttar og lengri ferðir. Við bjóðum ykkur upp á ævintýraferð þar sem við lofum engu öðru en að gera ykkur daginn eftirminnilegan.
Lúxus ofurjeppaferðir um suðurströndina
Southcoast Adventure
Daglegar ferðir í Þórsmörk, vélsleðaferðir upp á jökul, tvær ferðir á dag í íshelli, gönguferðir og kerruferðir ásamt nokkrum sérhæfðum ferðum.
Stærsta eldfjalla- og jarðskjálftasýning í Evrópu
Lava Centre
Lava Centre sýningin útskýrir sum af þeim margbrotnu og stórfenglegu náttúruöflum sem hafa mótað jörðina og hófu myndun íslands fyrir tugmilljónum ára.
Ferðir um hið fagra Suðausturland og hálendið
Gistiheimilið Arnardrangur
Eagle Rock ferðir er lítið fjölskyldufyrirtæki með ástríðu fyrir að ferðast um náttúruna