Þú ert með sjónarhorn fuglanna á meðan þú rennir yfir línurnar

Zipplínu ævintýri í Vík

Landslagið í Grafargili er stórbrotið

Zipplínu ævintýri í Vík

Zippline Iceland býpur upp á Zipplínu ævintýri í Vík, sem er frábær skemmtun fyrir all þá sem elska smá spennu og vilja ögra sér á öruggan hátt.

 Ferðin samanstendur af gönguferð um Grafargil ásamt fjórum ferðum á zipplínum; 120, 240, 30 og 140 metra löngum.

Landslagið í Grafargili er stórbrotið og þú ert með sjónarhorn fuglanna á meðan þú rennir yfir línurnar.