Upplifðu ævintýri með Midgard

Midgard Adventure

Midgard Adventure er stoltur samstarfsaðili Kötlu jarðvangs

Upplifðu ævintýri með Midgard Adventure

Midgard Adventure var stofnað vorið 2010Markmið fyrirtækisins er að bjóða upp á faglega leiðsögn um þær náttúruperlur og nærsveitir sem umkringja Hvolsvöll, ásamt ferðum um þá einstöku áfangastaði sem Suðurland hefur upp á að bjóða. Áfangastaðir sem þessir bjóða upp á ævintýralega útsýnisstaði og ferðaupplifanir sem seint munu gleymast. Í félagsskap okkar vinalega og sérfróða leiðsögufólks, vonumst við til að ykkar persónulega upplifun ykkar verði einstök og eftirminnileg!

Midgard Adventure er stoltur samstarfsaðili Kötlu jarðvangs sem jarðvangsfyrirtæki og þar með hluti af UNESCO samtökunum. Sjálfbærni, verndun náttúru ásamt áherslum á menningu og samstarf eru nokkur af grunngildum jarðvangsins og erum við stolt að fá Midgard Adventures með okkur í lið!