Goslok

Gígurinn í Eyjafjallajökli nokkrum mánuðum eftir gosið og sjá má hversu mikil vatnsgufa stígur enn upp frá gosstöðvunum sem og illa farinn jökulinn allt í kring. Ljósmyndin er tekin 16. september 2010 af Guðnýju Valberg, bónda á Þorvaldseyri, í þyrluflugi yfir eldstöðvarnar. Því voru liðnir fjórir mánuðir frá goslokum en endanlegum goslokum var þó ekki lýst yfir fyrr en 28. október.

Samþykkja fótspor

Þetta vefsvæði notar vefkökur (e. cookies) til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefsvæðið. Sjá nánar hér.