Þorvaldseyri - Eyjafjalljökull

Þorvaldseyri

Við Þorvaldseyri hefur verið komið fyrir 16 myndaskiltum  og er hvert skilti með eina ljósmynd úr eldgosinu 2010.  Einnig eru upplýsingar um bergtegund steinanna.