Katla Geopark 
Self-Drive itinerary
Planning a trip to Iceland?  We would love to guide you through the very best spots within our UNESCO Global Geopark!
 
This FREE Digital Download allows you to plan your trip (sites, accommodation, activities, etc) and learn about geology along the way!
Please check your inbox / junkmail box for Guide!

Þú ert með sjónarhorn fuglanna á meðan þú rennir yfir línurnar

Zipplínu ævintýri í Vík

Landslagið í Grafargili er stórbrotið

Zipplínu ævintýri í Vík

Zippline Iceland býpur upp á Zipplínu ævintýri í Vík, sem er frábær skemmtun fyrir all þá sem elska smá spennu og vilja ögra sér á öruggan hátt.

 Ferðin samanstendur af gönguferð um Grafargil ásamt fjórum ferðum á zipplínum; 120, 240, 30 og 140 metra löngum.

Landslagið í Grafargili er stórbrotið og þú ert með sjónarhorn fuglanna á meðan þú rennir yfir línurnar.

 

Samþykkja fótspor

Þetta vefsvæði notar vefkökur (e. cookies) til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefsvæðið. Sjá nánar hér.