Katla Geopark 
Self-Drive itinerary
Planning a trip to Iceland?  We would love to guide you through the very best spots within our UNESCO Global Geopark!
 
This FREE Digital Download allows you to plan your trip (sites, accommodation, activities, etc) and learn about geology along the way!
Please check your inbox / junkmail box for Guide!

Ferðir um hið fagra Suðausturland og hálendið

Gistiheimilið Arnardrangur

Ferðir um hið fagra Suðausturland og hálendið

Gistiheimilið Arnardrangur

Eagle Rock tours er lítið fjölskyldufyrirtæki með mikla ástríðu fyrir að skoða fegurð náttúrunnar. Fyrirtækið býður upp á persónulegar ferðir um Suðausturland og hálendið. Eigendurnir og leiðsögumennirnir Björn og Soffía eru fædd og uppalin á Austurlandi og það hefur alltaf verið ástríða þeirra að skoða Ísland og nú viljum þau sýna ykkur fallegustu hluta þess. Þau elska að segja gestum sínum sögur frá Íslandi, sérstaklega þjóðsögur af álfum, tröllum og huldufólki.

 

Samþykkja fótspor

Þetta vefsvæði notar vefkökur (e. cookies) til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefsvæðið. Sjá nánar hér.