Síðasti hluta gönguleiðarinnar frá Landmannlaugum eða “Laugarvegarins”

Emstrur and Fjallabak

Emstrur er afréttarland í Rangárvallasýslu

Emstrur and Fjallabak

Emstrur er afréttarland í Rangárvallasýslu, norðvestan við Mýrdalsjökul. Um er að ræða síðasta hluta gönguleiðarinnar frá Landmannlaugum eða “Laugarvegarins” eins og hún er jafnan kölluð. Nokkur stök fjöll eru á Emstrum og má helst nefna Hattfell og Stóru-Súlu. Á Emstrum er göngumannakofi frá Ferðafélagi Íslands. Nálægt honum er Markarfljótsgljúfur sem vert er að skoða.