Djúpá í Fljótshverfi á upptök sín í Síðujökli

Djúpá

Djúpá á upptök sín í Síðujökli

Djúpá

Djúpá í Fljótshverfi á upptök sín í Síðujökli sem er skriðjökull sem gengur út af suð-vesturhorni Vatnajökuls. Afar fallega fossaröð er að finna í Djúpá þar sem hið vatnsmikla jökulfljót steypist fram í gegnum Djúpárdal og fellur saman við blátærar bergvatnsár sem flæða upp úr úfnu hrauninu. Bassi er stærstur fossana í Djúpá.