275 metra hár móbergsstapi sunnan við Mýrdalsjökul

Eyjarhóll og Pétursey

275 metra hár móbergsstapi sunnan við Mýrdalsjökul

Eyjarhóll og Pétursey

Pétursey er 275 metra hár móbergsstapi sunnan við Mýrdalsjökul. Áður var Pétursey nefnd Eyjan há sem bendir til þess að forðum hafi hún staðið í sjó. Eyjarhóll er mjög sérstakur strýtumyndaður og keilulaga grasi gróinn hóll sem stendur stakur rétt sunnan við Pétursey.