Með frábært útsýni yfir Vík

Norður-Vík Hostel

Með frábært útsýni yfir Vík

Norður-Vík Hostel

Vík Hostel er staðsett í Norður-Vík og er með frábært útsýni yfir þorpið, Reynisdranga og Mýrdalsjökul. Það eru 72 hænur, þrír hundar, einn köttur og nokkrar endur á bænum, og því sjaldan lognmölla. Boðið er upp á morgunmat þar sem má finna egg frá hænunum, nýbakað brauð og heimalagaða sultu. Vík hostel býður upp á hlýtt og notalegt andrúmsloft ásamt góðri þjónustu í hinni gullfallegu Vík. 

Staðsetning