Hótel Laki er staðsett 5 kílómetrum sunnan við Kirkjubæjarklaustur, í einungis þriggja klukkustunda akstursfjarlægð frá Reykjavík. Við okkur blasa Öræfajökull og Mýrdalsjökull, þar sem þeir teygja sig stoltir til himins og til suðurs hvílir augað í óendanleika himins og hafs.
Núna erum við komin með 40 hótelherbergi og 15 smáhýsi, glæsilegan matsal og bar. Við bjóðum upp á hlaðborð á hverju kvöldi júlí - ágúst þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Sjá á korti

63.773555,-17.962181|Hótel Laki|Hótel|/media/1023/Hotel-laki.png?w=250&h=109&mode=crop|http://www.katlageopark.is/gisting/hotel-laki/

Fleiri möguleikar