Hótel Klaustur er staðsett í þorpinu Kirkjubæjarklaustur sem rómað er fyrir mikla náttúrufegurð og veðursæld. Stutt er í þjóðgarðinn Skaftafell og Vatnajökul og aðrar náttúruperlur landsins. Hótelið hefur upp á að bjóða 56 herbergi og 1 svítu, einnig er á hótelinu glæsilegur veitingastaður og bar, þar sem gott er að eiga notalega kvöldstund í nálægð við náttúröflin. Á hótelinu er góð aðstaða fyrir hvers kyns fundi eða aðra mannfagnaði allt árið um kring.

Sjá á korti

63.788619,-18.053309|Hótel Klaustur|Hótel|/media/15029/hotelklaustur.jpg?w=250&h=109&mode=crop|http://www.katlageopark.is/gisting/hotel-klaustur/

Fleiri möguleikar