The Volcano Huts er staðsett í Húsadal í Þórsmörk. Einstök náttúra svæðisins gerir þetta að hinum fullkomna stað fyrir fjölbreyttan hóp áhugafólks um náttúru og útivist. 

Boðið er upp á gistingu, local mat, ferðir og afþreyingu fyrir einstaklinga, fjölskyldur og hópa. Þú getur einnig haldið viðburði, fundi eða ráðstefnur. Þú getur gist í einu af einkaherbergjunum, smáhúsumfjallaskálum, "glamping" (glamorous camping) og auðvitað tjaldstæðinu. Volcano Huts er opið árið um kring.

Sjá á korti

63.690731, -19.541759|Volcano Huts||/media/83764/Volcano-Huts-Overview.jpg?w=250&h=109&mode=crop|/gisting/volcano-huts/