Hvað er jarðvangur?

Jarðvangar eru áhugaverð svæði vegna fræðslugildis, fjölbreytilegrar náttúru, sjaldgæfra jarðminja o.þ.h. Markmið jarðvanga er að bæta viðhorf og þekkingu á jarðminjum og sögu og menningu svæðisins með því að gera bæði staði og fræðsluefni aðgengilegt. Jarðvangur byggir alfarið á þátttöku heimamanna og hefur skýra stefnu um sjálfbæra þróun.

Þau þrjú sveitafélög sem mynda jarðvanginn líta á svæðið sem eina heild og leitast við að ferðamaðurinn nái að upplifa söguna, samtímann og hefðbundna menningu á meðan hann upplifir stórfenglegt landslag og getur fræðst um jarðfræði svæðisins, smakkað staðbundnar krásir og notið lista og handverks staðarins.

63.518244127, -18.513459087|Álftaversgígar|Jarðfræði|/media/39164/Álftaversgigar-Íbi2.jpg?w=250&h=109&mode=crop|/afangastadir/alftaversgigar/ 63.565675,-19.556093|Drangurinn í Drangshlíð|Jarðfræði og menning|noimage|/afangastadir/drangurinn-i-drangshlid/ 63.849749,-17.85524|Dverghamrar|Jarðfræði|/media/1297/260.jpg?w=250&h=109&mode=crop|/afangastadir/dverghamrar/ 63.40751,-19.127626|Dyrhólaey|Jarðfræði og menning|/media/1305/Reynisfjara-og-Dyrhólaey_Bárður-og-Hulda2012.jpg?w=250&h=109&mode=crop|/afangastadir/dyrholaey/ 63.416115,-19.12488|Dyrhólaós and Loftsalahellir|Jarðfræði og menning|/media/39192/Loftsalahellir-Þorir-Kjartansson.jpg?w=250&h=109&mode=crop|/afangastadir/dyrholaos-and-loftsalahellir/ 63.767621709, -20.193915781|Efra-Hvolshellar|Jarðfræði og menning|/media/1311/Picture6.jpg?w=250&h=109&mode=crop|/afangastadir/efra-hvolshellar/ 63.969621736, -18.603700574 |Eldgjá, Ófærufoss|Jarðfræði|/media/1315/Ófærufoss-í-Eldgjá-séð-að-ofan_umsoknRagnhildur-Sveinbjarnardóttir.jpg?w=250&h=109&mode=crop|/afangastadir/eldgja-ofaerufoss/ 63.589202339, -18.423223508|Eldgjárhraun|Jarðfræði|noimage|/afangastadir/eldgjarhraun/ 63.765085724, -19.382277685|Emstrur, Fjallabak|Jarðfræði|noimage|/afangastadir/emstrur-fjallabak/ 63.623422116, -19.614960533|Eyjafjallajökull, Gígjökull, Steinsholtsjökull|Jarðfræði|/media/1326/Jöklaferð-Gígjökull_Jaana-Marja-Rotinen2012.jpg?w=250&h=109&mode=crop|/afangastadir/eyjafjallajokull-gigjokull-steinsholtsjokull/ 63.633207106, -19.444238977|Fimmvörðuháls, Magni & Móði|Jarðfræði|/media/1055/Þyrluflug-i-gosinu-a-Fimmvorduhalsi_Gudmundur-Kristjan-Ragnarsson2012.jpg?w=250&h=109&mode=crop|/afangastadir/fimmvorduhals-magni-modi/ 63.776684540, -18.176015633|Fjaðrárgljúfur|Jarðfræði|/media/1354/Slektninger_juli2009-154.jpg?w=250&h=109&mode=crop|/afangastadir/fjadrargljufur/ 63.421046555, -18.750399804|Hjörleifshöfði|Jarðfræði og menning|/media/1041/Hjorleifshofdi.jpg?w=250&h=109&mode=crop|/afangastadir/hjorleifshofdi/ 63.527348047, -19.557066038|Hrútafell, Hrútshellir|Jarðfræði og menning|noimage|/afangastadir/hrutafell-hrutshellir/ 63.890546356, -17.721965150|Hverfisfljót við Eldvatnstanga|Jarðfræði og menning|/media/1360/foss-austan-hnútu.jpg?w=250&h=109&mode=crop|/afangastadir/hverfisfljot-vid-eldvatnstanga/ 63.491780802, -18.868596452|Höfðabrekka /Höfðabrekkuheiði|Jarðfræði og menning|/media/39186/Hofdabrheidar-Lambaskord-gonguleidabaeklingur.jpg?w=250&h=109&mode=crop|/afangastadir/hofdabrekka-hofdabrekkuheidi/ 63.630064030, -19.045818120|Katla, Mýrdalsjökull, Mýrdalssandur|Jarðfræði|/media/1369/Picture8.jpg?w=250&h=109&mode=crop|/afangastadir/katla-mýrdalsjokull-mýrdalssandur/ 63.786141582, -18.053320893|Kirkjubæjarklaustur|Menning|/media/39188/Kirkjubaejarklaustur-Helga-Davids.jpg?w=250&h=109&mode=crop|/afangastadir/kirkjubaejarklaustur/ 63.796197710, -18.047948708|Kirkjugólf|Jarðfræði og menning|/media/1708/kirkjugolf.jpg?w=250&h=109&mode=crop|/afangastadir/kirkjugolf/ 64.022564563, -18.287112788|Lakagígar|Jarðfræði|/media/39190/Lakagigar-Íbi.JPG?w=250&h=109&mode=crop|/afangastadir/lakagigar/ 63.759243597, -17.996180387|Landbrotshólar|Jarðfræði|/media/39191/Landbrotsholar-Snorri-Baldursson.jpg?w=250&h=109&mode=crop|/afangastadir/landbrotsholar/ 64.107999238, -18.461081411|Langisjór, Fögrufjöll, Skuggafjöll, Grænifjallgarður|Jarðfræði|/media/1383/Sveinstindur-Langisjór_Jaana-Marja-Rotinen2012.jpg?w=250&h=109&mode=crop|/afangastadir/langisjor-fogrufjoll-skuggafjoll-graenifjallgardur/ 63.591018081, -18.484872706|Laufskálavarða|Jarðfræði og menning|/media/1388/203.jpg?w=250&h=109&mode=crop|/afangastadir/laufskalavarda/ 63.961605891, -17.500430823|Lómagnúpur|Jarðfræði og menning|/media/1393/Lómagnúpur_Sveinbjörn-Jónsson2012.jpg?w=250&h=109&mode=crop|/afangastadir/lomagnupur/ 63.712345727, -19.493004331|Markarfljótsgljúfur, Markarfljótsaurar|Jarðfræði|noimage|/afangastadir/markarfljotsgljufur-markarfljotsaurar/ 63.961831818, -17.577415222|Núpstaður|Menning|/media/1710/nupsstadir.jpg?w=250&h=109&mode=crop|/afangastadir/nupstadur/ 63.401031931, -19.025764473|Reynisfjall, Reynisdrangar, Reynisfjara|Jarðfræði|/media/1424/Í-fjörunni_Snorri-Sævarsson2012.jpg?w=250&h=109&mode=crop|/afangastadir/reynisfjall-reynisdrangar-reynisfjara/ 63.615209985, -19.986604804|Seljalandsfoss, Gljúfrabúi|Jarðfræði|/media/1437/Seljalandsfoss_Kristján-og-Bergþóra2012.jpg?w=250&h=109&mode=crop|/afangastadir/seljalandsfoss-gljufrabui/ 63.753247909, -18.378480482|Skaftá|Jarðfræði|/media/1445/Skaftá-eftir-hlaup.jpg?w=250&h=109&mode=crop|/afangastadir/skafta/ 63.682812836, -18.174569078|Skaftáreldahraun|Jarðfræði og menning|/media/1452/Hraungambri.jpg?w=250&h=109&mode=crop|/afangastadir/skaftareldahraun/ 63.530476329, -19.514926269|Skógarfoss|Jarðfræði og menning|/media/1457/Skógafoss-frá-Markaðsstofu2013.jpg?w=250&h=109&mode=crop|/afangastadir/skogarfoss/ 63.536782378, -19.360912856|Sólheimajökull, Sólheimasandur, Sólheimaheiði|Jarðfræði|/media/1468/loftmynd_oddur.png?w=250&h=109&mode=crop|/afangastadir/solheimajokull-solheimasandur-solheimaheidi/ 63.546833520, -19.724708847|Steinahellir|Jarðfræði og menning|/media/1713/Steinahellir.jpg?w=250&h=109&mode=crop|/afangastadir/steinahellir/ 63.799156770, -18.062700695|Systrastapi, Systrafoss, Klausturheiði, Systravatn, Sönghellir|Jarðfræði og menning|/media/39194/Systrafoss-Ólafia-Jakobsdottir.jpg?w=250&h=109&mode=crop|/afangastadir/systrastapi-systrafoss-klausturheidi-systravatn-songhellir/ 63.419553165, -19.018094963|Vík (older part of the village)|Menning|/media/1482/Vík-frá-Markaðsstofu2013.jpg?w=250&h=109&mode=crop|/afangastadir/vik-older-part-of-the-village/ 63.678307671, -19.544325000|Þórsmörk|Jarðfræði og menning|/media/1493/Sól-milli-trjánna_Þórhildur-Marteinsdóttir2012.jpg?w=250&h=109&mode=crop|/afangastadir/þorsmork/ 63.495526802, -18.372569406|Þykkvabæjarklaustur|Menning|/media/39182/GunnarGunnarsson-thykkvabaejarklausturskogarmuseum.jpg?w=250&h=109&mode=crop|/afangastadir/þykkvabaejarklaustur/

Nýlegar fréttir

11. apríl 2016

Jarðvangsvikan 2016

Dagskráin fyrir Jarðvangsvikuna 2016 er komin út! Kíktu og skoðaðu hvað er spennandi í boði!

Viðburðir

Hafðu samband

Katla jarðvangur er með ferðaskipuleggjandaleyfi og býður uppá aðstoð við að skipuleggja ferðir og heimsóknir innan jarðvangsins

Smelltu hér til að hafa samband