11. júlí 2018

LAVA Centre - Ókeypis tónleikar - American Chamber Orchestra

Ókeypis tónleikur fer fram hjá hinni stórglæsilegu eldfjallamiðstöð LAVA Centre á Hvolsvelli. Hljóðfærahópurinn American Chamber Orchestra stígur á stokk fyrir gesti miðstöðvarinnar, en þeir leika tónlist sem inniheldur meðal annars verk eftir Morricone, Mozart og Bach. 

Stjórnandi er Christopher Hisey.