17. júlí 2021

Jazzhátíð í Skógum undir Eyjafjöllum

Næstkomandi laugardag verður jazz hátíð í Skógum undir Eyjafjöllum. Við hvetjum alla til að mæta og skemmta sér. Meira um viðburðinn má lesa hér.