16. ágúst 2018

Að setja mörk - námskeið á vegum Respectful Mom

Stórar tilfinningar barnanna okkar – Hvernig setjum við mörk?

Á námskeiðinu verður farið yfir það hvað hegðun barnanna okkar er, hvað hún þýðir, og með hvaða hætti við ýtum undir óæskilega hegðun annars vegar og hins vegar með hvaða hætti við getum hjálpað þeim að stíga útúr henni.

Að Setja Mörk námskeiðið er haldið á eftirfarandi stöðum á fyrripart landsbyggðartúr Respectful Mom:

Akranes - mánudagur 23. júlí, 17-19.30
Grundafjörður - miðvikudagur 25. júlí, 17-19.30
Patreksfjörður - fimmtudagur 26. júlí, kl 17-19.30
Ísafjörður - sunnudagur 29. júlí, 14-16.30
Sauðárkrókur - mánudagur 30. júlí, kl 17-19.30
Akureyri - miðvikudagur 1. ágúst, kl 17-19.30
RVK - 12. ágúst Kl. 15:00-17:30 - Uppselt
RVK - 14. ágúst Kl. 17:00-19:30 - Uppselt
RVK - 15. ágúst Kl. 17:00-19:30 - Uppselt
Hvolsvöllur: 16. ágúst Kl. 17:30-20.00
Reykjanesbær: 23. ágúst Kl. 17:00-19:30

Leiðbeinandi: Kristín Maríella

Námskeiðið fer fram í Midgard Base Camp - Dufþaksbraut 14, 860 Hvolsvelli. 
Verð $70 fyrir einstaklinga, $110 fyrir par