Ný skilti hafa verið sett upp á völdum stöðum inn jarðvangsins til að auka vitund ferðamanna á náttúruvernd meðan á heimsókn þeirra stendur á viðkvæmum áningarstöðum. Skiltin eru fjármögnuð af Framkvæmdasjóð ferðamannastaða og hönnuð af Hollenskum landslagsarkitektum frá NOHNIK að beiðni Kötlu Geopark.

Áhugasömum er velkomið að panta skilti til að setja upp þar sem þurfa þykir. 


AD Natturuskilti Kotlu Geopark FB Cover V31