Pétursey er 275 metra hár móbergsstapi sunnan við Mýrdalsjökul. Áður var Pétursey nefnd Eyjan há sem bendir til þess að forðum hafi hún staðið í sjó. Eyjarhóll er mjög sérstakur strýtumyndaður og keilulaga grasi gróinn hóll sem stendur stakur rétt sunnan við Pétursey.

Sjá á korti

63.467714757, -19.271747221|Eyjarhóll, Pétursey|Jarðfræði og menning|/media/1712/Petursey.jpg?w=250&h=109&mode=crop|http://www.katlageopark.is/um-jardvanginn/jardvaettin/eyjarholl-petursey/