18. janúar 2023

Fundargerð stjórnar komin á heimasíðu Kötlu jarðvangs

Fundargerð 66. stjórnarfundar Kötlu jarðvangs hefur nú verið samþykkt af stjórn og birt á heimasíðu Kötlu jarðvangs undir Stjórn - Fundargerðir. 

Hér má jafnframt sjá allar fundargerðir Kötlu jarðvangs frá stofnun. 

Með þessu móti geta hagsmunaaðilar fylgst með framvindu og verkefnum Kötlu jarðvangs.

Við hvetjum alla sem vilja taka þátt í verkefnum og þróun jarðvangsins að hafa samband við okkur.

 

Berglind framkvæmdastjóri

berglind@katlageopark.is 

 

Twitter Facebook
Til baka