Nýjasta fréttabréf Kötlu jarðvangs er komið út
Nýjasta fréttabréf Kötlu jarðvangs komið út
Nýjasta fréttabréf Kötlu jarðvangs var að koma út og má nálgast það hér. Fréttabréf jarðvangsins eru gefin út tvisvar á ári og er í þeim yfirlit yfir helstu fréttir af jarðvangnum yfir hálft árið, núna frá júlí til og með desember 2022. Hægt er að nálgast eldri fréttabréf hér. Næsta bréf kemur síðan út í júlí næstkomandi og ef þú villt birta stutta grein eða deila fróðleik um eitthvað innan jarðvangsins í því fréttabréfi þá mátt þú endilega senda póst á Jóhannes á johannes@katlageopark.is