17. apríl 2022

Jarðvangsvika Kötlu jarðvangs 2022

Jarðvangsvika Kötlu jarðvangs verður haldin hátíðleg frá 19-25 apríl. Dagskrá vikunar (hér) er fjölbreytileg að venju, með ýmsum uppákomum, leikjum, tilboðum, kynningum og fleiru. Dagskrá vikunar fylgir hér með en frekari upplýsingar um viðburði, tímasetningar og annað tengt vikunni verður birt á fésbókarsíðu jarðvangsins, www.facebook.com/katlageopark sem og hér á heimasíðunni.

Ef þú eða þitt fyrirtæki vilja taka þátt með viðburði eða tilboði í jarðvangsvikunni, endilega sendið póst á info@katlageopark.is

Twitter Facebook
Til baka