Jarðvangsvikan 2022
Hin árlega jarðvangsvika verður haldin hátíðleg í næstu viku, frá 19-25. apríl. Einstaklingar, félagasamtök og fyrirtæki eru hvött til að bjóða upp á viðburð í tengslum við jarðvangsvikuna og er hægt að senda jarðvanginum línu á info@katlageopark.is og þá verður viðburðurinn settur í dagskrá vikunnar.