16. júní 2021

Opið hús hjá jarðvanginum í Kötlusetri á mánudaginn 21. júní.

Sæl öll,

Það verður opið hús hjá jarðvanginum í Kötlusetri næstkomandi mánudag frá 13:00-17:00.

Endilega rennið þið við ef þið viljið vita meira um jarðvanginn og kynnast öðrum í jarðvanginum, koma í samstarf, fá upplýsingar um GEOfood merkið, nú eða bara kíkja í létt spjall. Það verður heitt á könnunni og allir eru hjartanlega velkomnir 😊

Twitter Facebook
Til baka