22. apríl 2021

Sumardagurinn fyrsti og alþjóðadagur jarðar

Gleðilegt sumar og gleðilegan alþjóðadag jarðar

Í tilefni dagsins ákvað jarðvangurinn að setja saman nokkrar þemaleiðir með skemmtilegum áfangastöðum innan Kötlu jarðvangs. Leiðirnar eru þrjár talsins og eru fossaleiðin, jarðvættaleiðin og jarðfræðileiðin. Allar leiðirnar eru skiptar upp í tvennt, langa og stutta leið, og allir áfangastaðirnir eru nálægt þjóðvegi 1 og færir flestum.

Hægt að niðurhala þeim á pdf formi hér:

Fossaleiðin

Jarðvættaleiðin 1

Jarðvættaleiðin 2

Jarðfræðileiðin

 

Twitter Facebook
Til baka