21. janúar 2021

Rannsóknarverkefni Kötlu jarðvangs og Víkurskóla

Frétt um rannsóknarverkefni Kötlu jarðvangs og Víkurskóla birtist í nýjustu Dagskránni. Við þökkum Víkurskóla fyrir að senda inn greinina og hlökkum mikið til samstarfsins við skólann á næstu árum.
Blaðið í heild sinni má nálgast hér og er greinin um rannsóknarverkefnið á baksíðu blaðsins: https://www.dfs.is/wp-content/uploads/2021/01/2581.pdf
 

Twitter Facebook
Til baka