Var háð orusta í Orustuhól?
Júlíana Þóra Magnúsdóttir, þjóðfræðingur frá Syðri-Steinsmýri í Meðallandi veitti Vísi viðtali þáttinum "Um land allt" um Orustuhól og vangaveltur sínar um hvaðan nafnið væri komið.
Endilega horfið á og fræðist meira um Orusthól, helsta kennileiti Brunahrauni.