Hugarflugsfundur um að auka þekkingu og viðbúnað fólks varðandi náttúruvá innan Kötlu jarðvangs - hlekkur á zoom
Við viljum bara minna á hugarflugsfund um að auka þekkingu og viðbúnað fólks varðandi náttúruvá innan Kötlu jarðvangs sem verður í kvöld kl. 20:00 á Zoom. Zoom hlekkurinn er hér: https://zoom.us/j/98896827758
Á fundinum mun Kjartan Þorkelsson, Lögreglustjóri Suðurlands, mun fjalla stuttlega um hvaða verkefni Almannavarnir eru að vinna að og síðan munum við leggja höfuðið í bleyti og reyna að svara nokkrum spurningum, en þær má finna hér: http://www.katlageopark.is/um-jardvanginn/frettir/frett/2020/11/27/hugarflugsfundur-um-hvernig-se-best-ad-auka-thekkingu-og-vidbunad-folks-vardandi-natturuva-innan-kotlu-jardvangs
Vonumst til að sjá sem flest ykkar í kvöld :)