16. október 2019

Alþjóðlegur dagur viðbragða við náttúruhamförum / International day of disaster reduction

Átakið til að draga úr afleiðingum náttúruhamfara hófst árið 1989, eftir að allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna kallaði á dag til að stuðla að alþjóðlegri vakningu varðandi náttúruvá til að draga úr þeim hörmungum sem geta fylgt. Dagurinn, sem haldinn er 13. október, fagnar því hvernig fólk og samfélög um allan heim draga úr "váhrifum" vegna hamfara og vekja athygli á mikilvægi þess að taka þátt í að minnka þá hættu sem við stöndum frammi fyrir.

Dagskráin:

Kjartan Þorkelsson - Lögreglustjóri á Suðurlandi
"Almannavarnir á Suðurlandi"

Dr. Þorsteinn Sæmundsson - Form. Jarðfræðafélags Íslands
"Hverjar eru ástæður aflögunar hlíðarinnar norðan Tungakvíslarjökuls, í vestanverðum Mýrdalsjökli?"

Elísabet Pálmadóttir - Náttúruvársérfræðingur frá Veðurstofu Íslands
"Náttúruvá og vöktun"


Dagskráin hefst klukkan 16:00, sunnudaginn 20. október, í nýrri gestastofu jarðvangsins við Þorvaldseyri.
Við verðum með heitt á könnunni og bjóðum alla hjartanlega velkomna að taka þátt í þessum degi með okkur!
Sjáumst á sunnudaginn!

Kær kveðja,
Starfsfólk Kötlu jarðvangs. 

-------------------------------------------------

The International Day for Disaster Risk Reduction began in 1989, after a call by the United Nations General Assembly for a day to promote a global culture of risk-awareness and disaster reduction. Held every 13 October, the day celebrates how people and communities around the world are reducing their exposure to disasters and raising awareness about the importance of reining in the risks that they face.

Program:

Kjartan Thorkelsson - Police chief of South Iceland
"Public safety in South Iceland"

Dr. Thorsteinn Sæmundsson - Geoscience society of Iceland
"What are the reasons for the deformation of the slope north of Tungnakvíslarjökull glacier in the western part of Mýrdalsjökull"

Elísabet Pálmadóttir - natural disaster expert from the Icelandic Met Office
"Natural disasters and monitoring"


The lectures will be in icelandic with the opportunity of questions after the program ends. 
We will have fresh brewed coffe on the pot. We welcome everyone to join us on this special occasion!
See you on Sunday!

Best regards,
The Katla Geopark staff

 

 

Twitter Facebook
Til baka