04. september 2019

Fjaðrárgljúfur lokað/closed 6. september

Ferðamenn athugið - Lokað í Fjaðrárgljúfri föstudaginn 6. september frá kl. 15:00 - 20:00

Vegur nr. 206 að Fjaðrárgljúfri verður lokaður föstudaginn 6. sept næstkomandi kl. 15:00 - 20:00 við vegamóti á Þjóðvegi 1. Lokunin er sett vegna öryggisástæðna sökum smölunar og fjárrekstrar á þröngum vegum að gljúfrinu, 

Gestir í Fjaðrárgljúfri og Laka fyrri hluta dags þurfa að gæta þess að vera komnir niður á þjóveg fyrir kl. 15:00. Að öðrum kosti eiga þeir á hættu að lokast bak við reksturinn og komast ekki niður fyrr en um og eftir kl. 10:00.

Kærar þakkir fyrir skilninginn,
Landverðir Umhverfisstofnunar

_______________________________________________________
 

Attention - the road to Fjaðrárgljúfur will be closed,
Friday 6. September from 3:00 PM - 8:00 PM. 

Road no. 206 to Fjaðrárgljúfur canyon will be closed at the intersection from the main road (route 1) for all traffic Friday 6. September from 15:00 - 20:00. This is done for safety reasons due to sheep hearding on the roads there and the immediate area. 

Those who visit Fjaðrárgljúfur and Laki in th emorning need to make sure they are back on the main road prior to 3:00 PM. Otherwise they might find themselves trapped behind the sheep and herders until 8:00 PM. 

Thank you for the understanding
The rangers, Environmental Agency of Iceland. 

Twitter Facebook
Til baka