26. júní 2018

Námskeið á vegum Friðs og Frumkrafta! "Hvað er í matinn?"

Skemmtilegt og spennandi námskeið með Jóni Þorsteinssyni kjötiðnaðarmanni. Hann leiðir ykkur í gegnum listina að 
gera hágæða og heimagerða lambborgara og grillpylsur. Ekki missa af þessu frábæra tækifæri!

Twitter Facebook
Til baka