01. júní 2018

Tilkynning frá Kötlu UNESCO Global Geopark

Breytingar verða á starfsemi Kötlu Jarðvangs næstu mánuði, en eftirfarandi má lesa tilkynningu frá formanni stjórnar Kötlu Jarðvangs:

Af óviðráðanlegum ástæðum verður Brynja Davíðsdóttir forstöðumaður Kötlu- Geopark frá vinnu sem forstöðumaður næstu þrjá mánuði og mun Berglind Sigmundsdóttir jarðfræðingur gegna störfum forstöðumanns Jarðvangsins í fjarveru Brynju.

Ásgeir Magnússon, formaður stjórnar Kötlu UNESCO Global Geopark.


 

Twitter Facebook
Til baka