11. desember 2019

Alþjóðlegur dagur fjalla | 11. desember.

Í dag er alþjóðlegur dagur fjalla og því vildum við hér í Kötlu jarðvangi deila með ykkur smá upplýsingum um eitt af okkar uppáhalds fjöllum, Steinafjall í austanverðum Eyjafjöllum.

10. október 2019

Regnbogahátíð í Vík / Rainbow Festival in Vík

List í fögru umhverfi dagana 11.-13.október 2019. Flottir tónleikar alla helgina, spennandi dagskrá fyrir krakkana, listsýningar, metnaðarfullur markaður og að sjálfsögðu sveitaball!

02. september 2019

Þriðja skriðan á 10 árum sem fellur í Reynisfjöru

Árið 2005 féll allstór skriða í Reynisfjöru, vestan við skriðuna sem nú féll, skammt austan við Hálsanefshelli. Árið 2012/13 varð svo hrun úr þaki Hálsanefshellis en engum varð meint af. Á síðustu 10 árum hafa skriðuföll átt sér stað þrisvar sinnum sem geta ógnað ferðamönnum.