Ljósmyndasamkeppni RURITAGE
Viltu sýna heiminum hvað það er sem gerir svæðið innan Kötlu jarðvangs sérstakt? Ef svo er, þá er upplagt að taka þátt í ljósmyndasamkeppni RURITAGE !
Viltu sýna heiminum hvað það er sem gerir svæðið innan Kötlu jarðvangs sérstakt? Ef svo er, þá er upplagt að taka þátt í ljósmyndasamkeppni RURITAGE !
Gosið í Eyjafjallajökli hófst á aðfaranótt 14. apríl 2010 eins og frægt er orðið og held að það sé óhætt að segja að þetta sé eitt af umtöluðustum eldgosum síðari tíma. | The eruption of Eyjafjallajökull began on the 14th of April in 2010 and is one of the more famous volcanic eruptions to have taken place in the recent years.
Hvalreki sást á Reynisfjöru þann 9. mars síðastliðinn - samantekt og myndir frá Kat Deptula Photography | On the 9th of March a beached whale was discovered on Reynisfjara - summary and photograps from Kat Deptula Photography.
Í dag eru 10 ár liðin frá því að eldgos hófst á Fimmvörðuhálsi og vildum við því í tilefni þess fjalla aðeins um gosið | Today is the 10-year anniversary of the eruption on the Fimmvörðuháls ridge and we therefore decided to share a little bit of information about the eruption.
Umhverfisstofnun leitar að sérfræðingi um friðlandið Surtsey. Starfið felur í sér umsjón með friðlandinu og heimsminjastaðnum Surtsey. Í boði er krefjandi starf fyrir sérfræðing með þekkingu á umhverfisvernd í öflugt teymi sérfræðinga þar sem lögð er áhersla á þverfaglega teymisvinnu og víðtæka samvinnu. Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi með framúrskarandi samskiptahæfni og hæfileika til að vera leiðandi á sínu fagsviði.
Today is Ash Wednesday to the Catholic world at large. It is the first day of Lent, the long period of fasting leading up to Easter. In Iceland, this day is Öskudagur, literally “ashes day”, and has little to do with fasting or religion anymore.