Jarðvangshátíð í Kötlu Jarðvangi!
Vilt þú vera með okkur að fagna vorinu, rísandi sólu og sumrinu sem er fyrir handan hornið!
Vilt þú vera með okkur að fagna vorinu, rísandi sólu og sumrinu sem er fyrir handan hornið!
Á liðnu sumri gekkst Katla jarðvangur undir reglubundna úttekt á vegum UNESCO þar sem tekin var út virkni, sýnileiki og starfssemi jarðvangsins. Fjöldinn allur af einstaklingum, samstarfsfyrirtækjum og samstarfsstofnunum tóku þátt í þriggja daga móttöku úttektaraðila, og er það vottur um það frábæra samstarfsnet sem hefur þróast hjá Kötlu UNESCO jarðvangi.
Stutt könnun í tengslum við gerð stjórnunar- og verndaráætlunar í Kötlu UNESCO jarðvangi með NOHNIK Architecture and Landscapes. Könnunin verður opin til og með 15. nóvember 2017. Short survey concerning the destination management and nature protection plan that Katla UNESCO Global Geopark is working on with NOHNIK Architecture and Landscape. The survey is open until November 15th 2017.
Við erum stolt af nýjasta samstarfsaðila okkar, Landgræðslu Ríkisins. Nánari upplýsingar ef smellt er á fyrirsögn fréttar.
Margt áhugavert er að gerast í Kötlu jarðvangi
Brynja Davíðsdóttir, framkvæmdastjóri Kötlu Jarðvangs, og Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra hafa undirritað samning um stuðning ráðuneytisins við þróun og uppbyggingu jarðvangsins. Samningurinn er til fimm ára.
Víkurskóli gerist Jarðvangsskóli Kötlu UNESCO jarðvangs, við erum yfir okkur stolt af því flotta náttúru og menningartengda skólastarfi sem fer fram við skólann og hlökkum mikið til samvinnunar í framtíðinni!!!
Komið er út kynningarrit á íslensku um hnattræna UNESCO jarðvanga