Fréttir
Námskeið á vegum Friðs og Frumkrafta! "Hvað er í matinn?"
Væri ekki gott að geta búið til sínar eigin grillpylsur eða ljúffenga lambahamborgara? Þá er tækifærið akkúrat núna!
Tilkynning frá Kötlu UNESCO Global Geopark
Af óviðráðanlegum ástæðum verður Brynja Davíðsdóttir forstöðumaður Kötlu- Geopark frá vinnu sem forstöðumaður næstu þrjá mánuði. Mun Berglind Sigmundsdóttir jarðfræðingur gegna störfum forstöðumanns Jarðvangsins í fjarveru Brynju. Ásgeir Magnússon formaður stjórnar Kötlu Geopark
Dyrhólaey – Takmörkun á umferð / Limited access
Þrjár nýjar gönguleiðir aðgengilega frítt á Wapp - Walking app.
Þrjár nýjar gögnuleiðir í boði Kötlu UNESCO Global Geopark. Aðgengilegar öllum til tveggja ára.
Asgard Beyond gerist jarðvangsfyrirtæki!
Skógaheiði lokuð í 7 vikur í viðbót.
Ljóst er að ekki er raunhæft að opna svæðið strax vegna viðkvæms ástands gróðurs og aurbleytu. Umhverfisstofnun hefur ákveðið að framlengja lokunina á Skógaheiði um 7 vikur að höfðu samráði við sveitafélagið Rangárþing Eystra, ábúenda, hagsmunaaðila og með staðfestingu ráðherra samkvæmt 25. gr. a. laga um náttúruvernd. Svæðið verður opnað um leið og aðstæður leyfa eða eigi síðar en 2. júní næstkomandi.
Vorhátíð Kötlu Jarðvangs!