RURITAGE - Menningararfleifð sem hvati fyrir sjálfbæra þróun!
4. - 8. júní síðastliðinn fóru starfsmenn Kötlu Geopark á svokallaðan "kick-off" fund í alþjóðlegu samstarfsverkefni sem nefist Ruritage (afleiða af tveimur orðurm; Rural & Cultural Heritage). Fundurinn fór fram í Ítalíu og heldur Háskólinn í Bologna utan um verkefnið, en fundurinn fór einmitt fram í þeirri fallegu borg.