16. mars 2021

Rýnifundur fyrir fyrirtæki innan Kötlu jarðvangs

Okkur langar að biðja ykkur um að taka þátt í stuttum og stafrænum rýnifundi með okkur þar sem við viljum skoða með hvaða hætti við getum eflt jarðvanginn og samstarfið okkar og fyrirtækja innan jarðvangsins

22. febrúar 2021

Katla jarðvangur hefur gert samningum um að gerast aðili að GEOfood merkinu

Katla jarðvangur hefur gert samningum um að gerast aðili að GEOfood merkinu, en GEOfood merkið er alþjóðlegt merki fyrir matvöru framleidda innan UNESCO Jarðvanga. Merkið var stofnað af Magma UNESCO jarðvangi í Noregi og er opinbert merki matvæla og veitingastaða innan UNESCO jarðvanga.

17. febrúar 2021

Ný færanleg fræðslusýning Kötlu jarðvangs

Ný færanleg fræðslusýning Kötlu jarðvangs hefur nú verið sett upp í Kötlusetri í Vík í Mýrdal. Sýningin samanstendur af þremur svokölluðum „hop-up“ stöndum. Á þeim má finna fróðleik á bæði íslensku og ensku um ýmislegt innan jarðvangsins, svo sem jöklana, fuglalífið, söguna og hin ýmsu jarðvætti.

21. janúar 2021

Rannsóknarverkefni Kötlu jarðvangs og Víkurskóla

Frétt um rannsóknarverkefni Kötlu jarðvangs og Víkurskóla birtist í nýjustu Dagskránni. Við þökkum Víkurskóla fyrir að senda inn greinina og hlökkum mikið til samstarfsins við skólann á næstu árum.

13. janúar 2021

Rannsóknarverkefni í Víkurskóla – Katla jarðvangur

Katla jarðvangur og Víkurskóli, í samstarfi við Kötlusetur í Vík, hófu rannsóknarverkefni fyrir nemendur í Víkurskóla í gær, þann 12. janúar 2021. Verkefnið gengur út á að rannsaka strandlínu- og fjörubreytingar í Víkurfjöru á næstu árum.

11. desember 2020

Alþjóðadagur fjalla 11. desember 2020, Lómagnúpur

Í dag er alþjóðlegur dagur fjalla og því vildum við hér í Kötlu jarðvangi deila með ykkur smá upplýsingum um fjöll og þá aðallega um eitt af okkar uppáhalds fjöllum, Lómagnúpi í Skaftárhreppi.

02. desember 2020

Var háð orusta í Orustuhól?

Viðtal við þjóðfræðinginn Júlíönu Þóru Magnúsdóttur frá Syðra-Steinsmýri í Meðallandi um Orustuhól.