11. desember 2021
Alþjóðlegur dagur fjalla
Katla UNESCO Global Geopark, eða Katla jarðvangur, gekk nýlega í gegnum ítarlega úttekt á vegum úttektarnefndar UNESCO.
GEOfoodEDU verkefnið er til tveggja ára sem er styrkt af Norræna Atlantssamstarfinu (NORA), https://www.byggdastofnun.is/is/verkefni/erlent-samstarf/nora). NORA eru samtök fjögurra landa, Grænlands, Íslands, Færeyja og strandhéraða Noregs, sem vinna að því að styrkja samstarf innan þessara landa með það að markmiði að gera Norðuratlantssvæðið að öflugu norrænu svæði.
Opið hús í Kötlusetri tókst vel - takk fyrir að innlitið!