23. mars 2022

Jarðvangurinn tók þátt í Mannamótum Markaðsstofanna í ár

Markaðsstofur landshlutanna halda árlega ferðakaupstefnu á höfuðborgarsvæðinu, þar sem landsbyggðarfyrirtæki í ferðaþjónustu fá tækifæri til að kynna sína þjónustu og vöruframboð fyrir ferðaþjónustuaðilum sem staðsettir eru á höfuðborgarsvæðinu.

01. mars 2022

Heimsókn í Kötlu jarðvang

Katla Jarðvangur fékk góða heimsókn í gær þegar hópur úr verkefninu FÓLEGO kíkti í heimsókn á Kötlusetur í Vík

19. febrúar 2022

Umfjöllun í Scan Magazine

Nýlega birtist viðtal við Berglindi framkvæmdastjóra Kötlu jarðvangs í Scan Magazine, tímarit sem er að finna á flugvöllum og um borð í flugvélum.

31. janúar 2022

Móttaka doktorsnema í starfsnám - áttu laust?

Jarðvangurinn tekur á móti spænskum doktorsnema í starfsnám í vor/sumar og aðstoðar hana nú við íbúðaleit. Dagskrá fyrir dvöl hennar er í myndun en hún mun heimsækja svæðið og kynnast samstarfsfyrirtækjum jarðvangsins á meðan dvöl stendur og etv framleiða efni þeim tengd.