Jarðvangsvikan 2022
Markaðsstofur landshlutanna halda árlega ferðakaupstefnu á höfuðborgarsvæðinu, þar sem landsbyggðarfyrirtæki í ferðaþjónustu fá tækifæri til að kynna sína þjónustu og vöruframboð fyrir ferðaþjónustuaðilum sem staðsettir eru á höfuðborgarsvæðinu.
Katla Jarðvangur fékk góða heimsókn í gær þegar hópur úr verkefninu FÓLEGO kíkti í heimsókn á Kötlusetur í Vík
Nýlega birtist viðtal við Berglindi framkvæmdastjóra Kötlu jarðvangs í Scan Magazine, tímarit sem er að finna á flugvöllum og um borð í flugvélum.
Jarðvangurinn tekur á móti spænskum doktorsnema í starfsnám í vor/sumar og aðstoðar hana nú við íbúðaleit. Dagskrá fyrir dvöl hennar er í myndun en hún mun heimsækja svæðið og kynnast samstarfsfyrirtækjum jarðvangsins á meðan dvöl stendur og etv framleiða efni þeim tengd.
Okkur vantar þátttakendur í spennandi verkefni um matarhefðir - og venjur í Kötlu jarðvangi - einnig leitum við að metnaðarfullum kvikmyndagerðarmanni (-eða nema!) til að aðstoða við verkefnið!
Katla Geopark will be making short videos about the cultural and natural traditions of the Geopark and introducing how they link to food production in the Geopark. We are looking for interested participants and a videographer/producer.
Smellið á fréttina til að lesa fréttir frá Kötlu jarðvangi