Katla jarðvangur og Hótel Anna gerast formlegir samstarfsaðilar!
Í dag undirrituðu Hótel Anna og Katla jarðvangur samstarfssamning!
Í dag undirrituðu Hótel Anna og Katla jarðvangur samstarfssamning!
Þann 4. maí síðastliðinn undirrituðu Katla jarðvangur og Skógræktarfélag Íslands samstarfsyfirlýsingu um að reyna að efla og auka áhuga á skógi og skógrækt innan Kötlu jarðvangs.
Nemendur í Víkurskóla mældu Víkurfjöru á miðvikudaginn síðastliðinn í blíðskaparveðri. Þar mældu nemendur upp sjö snið í fjörunni, tóku ljósmyndir af fjörunni, og tóku sandsýni sem þau munu síðan þurrka og sigta seinna og þar með rannsaka kornastærðina við sniðin.
Fjöldinn allur af verkefnum hlutu stuðning í ár innan Kötlu jarðvangs sem munu bæta upplifun og tryggja öryggi gesta okkar um leið og þau vernda viðkvæma náttúru- og menningarminjar innan Kötlu jarðvangs.
Á sunnudaginn síðastliðinn, 24. apríl, var hið árlega Hjörleifshöfðahlaup Kötlu jarðvangs og Kötlusetur haldið við Hjörleifshöfða í Mýrdalshreppi.
April 20th, at lunch 12 GMT, Sara Gentilini will present to us about GEOFOOD!