Katla jarðvangur og Southcoast Adventure gerast formlegir samstarfsaðilar
Katla jarðvangur og Southcoast Adventure formgerðu samstarf sitt á dögunum og er Southcoast því orðið viðurkennt Jarðvangsfyrirtæki.
Katla jarðvangur og Southcoast Adventure formgerðu samstarf sitt á dögunum og er Southcoast því orðið viðurkennt Jarðvangsfyrirtæki.
Í lok september sóttu tveir fulltrúar Kötlu jarðvangs 46. fund tengslanet evrópskra jarðvanga (European Geopark Network, EGN) og 16. ráðstefnu evrópskra jarðvanga. Viðburðirnir voru haldnir í Sesia Val Grande jarðvangi í bænum Verbanía við Il Maggiore stöðuvatnið á Norður Ítalíu.
Katla jarðvangur er samstarfsaðili Háskólafélag Suðurlands í verkefni styrktu af Þróunarsjóði EFTA (EEA Grants) en verkefnið gengur út á að þróuð verði námsleið á meistarastigi um Jarðferðamennsku (e. Geotourism).
Katla jarðvangur hefur fengið fjölda tilkynninga um björgun fýla og fyrirspurnir þess efnis úr öllum landshornum!
Nú þegar fýlsungar fara að yfirgefa hreiður sitt, enda þeir oft á vegum og á öðrum svæðum þar sem þeir eru í hættu eða eiga erfitt með að komast burt frá.
Katla jarðvangur sótti lokaráðstefnu verkefnisins “Ruritage – Menningararfleifð sem tól til byggðaþróunar” en hún var haldin í París í júní s.l. og sóttu hana á annað hundrað manns.
Jarðvangurinn fékk góða gesti úr Ruritage og Building Bridges verkefnunum í lok júní. Í gegnum Ruritage verkefnið komu fulltrúar frá UNESCO, Háskólanum í Bologna og sveitarfélaginu Appignano del Tronto á Ítalíu.