30. september 2022

EGN fundur og ráðstefna – Sesia Val Grande Geopark, 26-30 september 2022

Í lok september sóttu tveir fulltrúar Kötlu jarðvangs 46. fund tengslanet evrópskra jarðvanga (European Geopark Network, EGN) og 16. ráðstefnu evrópskra jarðvanga. Viðburðirnir voru haldnir í Sesia Val Grande jarðvangi í bænum Verbanía við Il Maggiore stöðuvatnið á Norður Ítalíu.

02. september 2022

Fýlabjörgun í Kötlu jarðvangi

Katla jarðvangur hefur fengið fjölda tilkynninga um björgun fýla og fyrirspurnir þess efnis úr öllum landshornum!

27. ágúst 2022

Fýlsungarnir farnir á stjá

Nú þegar fýlsungar fara að yfirgefa hreiður sitt, enda þeir oft á vegum og á öðrum svæðum þar sem þeir eru í hættu eða eiga erfitt með að komast burt frá.

01. júlí 2022

Lokaráðstefna Ruritage í París, 8.-10. júní 2022

Katla jarðvangur sótti lokaráðstefnu verkefnisins “Ruritage – Menningararfleifð sem tól til byggðaþróunar” en hún var haldin í París í júní s.l. og sóttu hana á annað hundrað manns.

30. júní 2022

Jarðvangurinn fékk góða gesti í heimsókn

Jarðvangurinn fékk góða gesti úr Ruritage og Building Bridges verkefnunum í lok júní. Í gegnum Ruritage verkefnið komu fulltrúar frá UNESCO, Háskólanum í Bologna og sveitarfélaginu Appignano del Tronto á Ítalíu.