Staðarleiðsögn á jarðvangi I
Sameiginlegt leiðsögunámskeið Kötlu jarðvangs, Háskólafélags Suðurlands og Fræðslunetsins hefst laugardaginn 28. september með sameiginlegum fræðslufundi. Næstu sex miðvikudagskvöld verða fyrirlestrar á Selfossi sem sendir verða með fjarfundarbúnaði til Hvolsvallar,