11. apríl 2016

Jarðvangsvikan 2016

Dagskráin fyrir Jarðvangsvikuna 2016 er komin út! Kíktu og skoðaðu hvað er spennandi í boði!

01. desember 2015

Sólheimajökull í kastljósi Hvíta hússins

Á meðan loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna stendur í París ætlar bandaríska forsetaembættið að setja myndir sem sýna áhrif loftslagsbreytinga á Instagram síðu sína. Fyrsta myndin sem birt er á aðgangi Hvíta hússins er frá Sólheimajökli.