15. apríl 2013

DAGSKRÁ JARÐVANGSVIKA 22. – 28. APRÍL 2013

Kötlu Jarðvangshlaupið 2013 verður haldið kl. 11:00 við Hjörleifshöfða og er vegalengdin 11 km með tímatöku. Hlaupinn verður hringur í kringum höfðann eða um 8 km í sandi á flatlendi, þegar hringnum lýkur er farið uppá höfðanum með 200m hækkun og endaði í rásmarki á flatlendi.