15. ágúst 2017

Samkomulag við Landgræðsluna

Við erum stolt af nýjasta samstarfsaðila okkar, Landgræðslu Ríkisins. Nánari upplýsingar ef smellt er á fyrirsögn fréttar.

21. júní 2017

Víkurskóli orðinn Jarðvangsskóli Kötlu UNESCO jarðvangs

Víkurskóli gerist Jarðvangsskóli Kötlu UNESCO jarðvangs, við erum yfir okkur stolt af því flotta náttúru og menningartengda skólastarfi sem fer fram við skólann og hlökkum mikið til samvinnunar í framtíðinni!!!

18. apríl 2017

Jarðvangsvikan 2017

Dagskrá Jarðvangsviku Kötlu UNESCO Global Geopark 18-25.apríl 2017