03. maí 2019

Takmörkuð umferð um Dyrhólaey

Umhverfisstofnun hefur tekið þá ákvörðun að takmarka umferð um Dyrhólaey 3. maí til 25. júní milli kl. 9:00 og 19:00.

08. janúar 2019

Fjaðrárgljúfur lokað tímabundið!

Mikið álag er á svæðinu við Fjaðrárgljúfur og hætta á umtalsverðum skemmdum á gróðri meðfram göngustígum vegna ágangs ferðamanna.

13. nóvember 2018

Áfangastaðaáætlun fyrir Suðurland komin út.

Með Áfangastaðaáætlun Suðurlands er komin heilstæð áætlun fyrir ferðaþjónustuna á Suðurlandi sem tekur tilliti til ferðaþjónustu, náttúru, menningarminja og samfélags. Áfangastaðaáætlun þessi var unnin frá apríl 2017 – maí 2018 í samstarfi við hagaðila á Suðurlandi.

09. nóvember 2018

RURITAGE - Menningararfleifð sem hvati fyrir sjálfbæra þróun!

4. - 8. júní síðastliðinn fóru starfsmenn Kötlu Geopark á svokallaðan "kick-off" fund í alþjóðlegu samstarfsverkefni sem nefist Ruritage (afleiða af tveimur orðurm; Rural & Cultural Heritage). Fundurinn fór fram í Ítalíu og heldur Háskólinn í Bologna utan um verkefnið, en fundurinn fór einmitt fram í þeirri fallegu borg.

25. október 2018

Fjöruhreinsun við Dyrhólaey!

Landverðir Umhverfisstofnunar í friðlandinu Dyrhólaey ætla að halda áfram fjöruhreinsun við eyjuna laugardaginn 27. október nk. klukkan 13:00. Af nógu er að taka og að þessu sinni verður fjaran norðan megin við Dyrhólaey hreinsuð.