02. september 2019

Þriðja skriðan á 10 árum sem fellur í Reynisfjöru

Árið 2005 féll allstór skriða í Reynisfjöru, vestan við skriðuna sem nú féll, skammt austan við Hálsanefshelli. Árið 2012/13 varð svo hrun úr þaki Hálsanefshellis en engum varð meint af. Á síðustu 10 árum hafa skriðuföll átt sér stað þrisvar sinnum sem geta ógnað ferðamönnum.

21. ágúst 2019

Ok - memorial service / minningarathöfn fyrir jökulinn Ok

Numerous people attended a memorial service yesterday for the glacier Ok in the western Icelandic highlands, Morgunblaðið reports. A plaque was placed where the glacier used to be. „Í dag kveðjum við form­lega jök­ul­inn Ok en hann er fyrst­ur ís­lenskra jökla til að hverfa á tím­um lofts­lags­breyt­inga. Lands­lagið er vissu­lega enn þá fal­legt, en feg­urðin dvín­ar í aug­um okk­ar sem vit­um hvað var þarna áður og hvers vegna það er horfið.“

20. ágúst 2019

Reynisfjara beach closed due to rockfall.

A large rock fall has occurred at South Iceland’s famous Reynisfjara black sand beach and police say the eastern part of the popular tourist attraction is closed for safety reasons. / Karlmaður og barn slösuðust þegar grjót hrundi úr berginu fyrir ofan Reynisfjöru í dag. Lögreglan á Suðurlandi hefur lokað fyrir umferð fólks í fjörunni að hluta vegna grjóthrunsins.