03. mars 2020

Viltu starfa á Suðurlandi? Laus staða hjá Umhverfisstofnun!

Umhverfisstofnun leitar að sérfræðingi um friðlandið Surtsey. Starfið felur í sér umsjón með friðlandinu og heimsminjastaðnum Surtsey. Í boði er krefjandi starf fyrir sérfræðing með þekkingu á umhverfisvernd í öflugt teymi sérfræðinga þar sem lögð er áhersla á þverfaglega teymisvinnu og víðtæka samvinnu. Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi með framúrskarandi samskiptahæfni og hæfileika til að vera leiðandi á sínu fagsviði.

26. febrúar 2020

Öskudagurinn / Ash Wednesday

Today is Ash Wednesday to the Catholic world at large. It is the first day of Lent, the long period of fasting leading up to Easter. In Iceland, this day is Öskudagur, literally “ashes day”, and has little to do with fasting or religion anymore.

11. desember 2019

Alþjóðlegur dagur fjalla | 11. desember.

Í dag er alþjóðlegur dagur fjalla og því vildum við hér í Kötlu jarðvangi deila með ykkur smá upplýsingum um eitt af okkar uppáhalds fjöllum, Steinafjall í austanverðum Eyjafjöllum.

10. október 2019

Regnbogahátíð í Vík / Rainbow Festival in Vík

List í fögru umhverfi dagana 11.-13.október 2019. Flottir tónleikar alla helgina, spennandi dagskrá fyrir krakkana, listsýningar, metnaðarfullur markaður og að sjálfsögðu sveitaball!