Hugarflugsfundur um verkefnið “Rannsaka og varðveita fornar ferðaleiðir innan jarðvangsins og þær hefðir/hjátrú sem gæti tengst þeim"
Núna á mánudaginn næstkomandi, þann 7. Desember, mun Katla jarðvangur standa fyrir hugarflugsfundi um verkefnið “Rannsaka og varðveita fornar ferðaleiðir innan jarðvangsins og þær hefðir/hjátrú sem gæti tengst þeim – auka við þekkingu um svæðið og arfleið þess”.